13. fundur
fjárlaganefndar á 142. löggjafarþingi
heimsókn á Akureyri föstudaginn 20. september 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:00

Ásmundur Einar Daðason og Helgi Hrafn Gunnarsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn fjárlaganefndar til ríkisstofnana á Akureyri Kl. 09:00
Menntaskólinn á Akureyri: Jón Már Héðinsson.
Verkmenntaskólinn á Akureyri: Hjalti Jón Sveinsson, Garðar Lárusson, Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir, Sigríður Huld Jónsdóttir og Ágúst Torfi Hauksson.
Bæjarstjórn Akureyrar: Eiríkur Björn Björgvinsson, Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Logi Már Einarsson, Oddur Helgi Halldórsson, Sigurður Guðmundsson og Geir Kristinn Aðalsteinsson.
Útibú ríkisskattstjóra á Akureyri: Skúli Eggert Þórðarson og Gunnar Karlsson.

2) Önnur mál Kl. 15:50
Fleiri mál voru ekki rædd.

Fundi slitið kl. 15:51